top of page

Úrval námskeiða

1

Líkamleg inngrip

Námskeið okkar í líkamlegum inngripum eru fagleg námskeið og er markmiðið alltaf að enginn skaðist.
Fyrirbyggjandi áætlanir, öryggisferlar og inngrip.
Þau henta sérstakleg vel fyrir fólk sem að starfa í búsetukjörnum, skólum eða stofnunum og fl.

Aðferðir sem að eru kenndar á námskeiðunum eru einfaldar en skilvirkar.

2

Sjálfsvarnir

Að koma sér undan er besta sjálfsvörnin.

Á námskeiðum hjá okkur leggjum við ríka áherslu á tök sem að hjálpa okkur að komast úr erfiðum aðstæðum, einnig er farið yfir höfuðvarnir og einfaldar fellur og fastatök.

- Þessi námskeið henta vel fyrir starfshópa, steggjanir eða hópefli.

3

Öryggisnámskeið

Öryggisnámskeiðin okkar eru hugsuð fyrir krefjandi vinnustaði.

Við sérsníðum námskeið eftir vinnuumhverfi hvers vinnustaðar.
- Þetta námskeið hentar t.d öryggisvörðum, viðbragðsaðilum og fl.

bottom of page