top of page
Úrval námskeiða

1
Líkamleg inngrip
Námskeið okkar í líkamlegum inngripum eru fagleg námskeið og er markmiðið alltaf að enginn skaðist.
Fyrirbyggjandi áætlanir, öryggisferlar og inngrip.
Þau henta sérstakleg vel fyrir fólk sem að starfa í búsetukjörnum, skólum eða stofnunum og fl.
Aðferðir sem að eru kenndar á námskeiðunum eru einfaldar en skilvirkar.
bottom of page