top of page

UM
OKKUR 

Þitt öryggi var stofnað árið 2020 en hefur þó verið starfandi við sérsniðin námskeið frá árinu 2017.

Námskeið á vegum þitt öryggi byggir á samskiptahæfni og yfirvegun.
Námskeiðin eru þróuð af atvinnumönnum í bardagaíþróttum í samvinnu við fagfólk og sérfræðinga á fjölbreyttum sviðum.

Markmið okkar er að þróa námskeiðin þannig að þau séu auðlærð fyrir alla en skilvirk á sama tíma.

Áherslur

- Fyrirbyggjandi áætlarnir

- Skaðaminnkun

- Starfsmenn sæki sér námskeið sem henti þeirra vinnuumhverfi.

Einstaklingar læri að koma sér undan yfirvofandi hættu og svo loks sjálfsvarnir og líkamleg inngrip ef að ekki er hægt að koma sér undan með skilvirkum og einföldum aðferðum.


 

FullLogo_Transparent.png
314318548_684603596216001_2382869853851219938_n.jpg
bottom of page