top of page

Öryggisverðir
Öryggisverðir okkar hljóta sérstaka þjálfun í samskiptahæfni, tengslamyndun, líkamlegum inngripum og fyrirbyggjandi áætlunum frá sérfræðingum með því markmiði að koma í veg fyrir ofbeldi eða líkamleg inngrip.
Við útvegum öryggisverði til lengri eða skemmri tíma.
Hafðu samband við starfsmenn okkar og við aðstoðum þig við að meta þörfina og gerum þér tilboð.
bottom of page